Verð og upplýsingar um DETALE CPH

KABE - Með KABE getur þú gert fallega og lifandi veggi sem gefur rýminu persónulegra yfirbragð.  KABE samanstendur af lituðu spartli og sérstakri yfirborðs meðhöndlun sem til samans gefur veggnum einstakt útlit.  Með KABE færð þú fallegan vegg sem er mjúkur viðkomu og sem auðvelt er að þrífa.  KABE veggur hefur sömu eiginleika og málning með gljástig 10. 

KABE er hægt að fá í 37 litum sem eru þróaðir í samvinnu við hönnuði og tískufrömuði. KABE geta allir sem vilja notað og unnið með. 

Verð 21.900 kr : KABE kemur í 10 lítra fötu og dekkar efnið 5-7fm í tveimur umferðum. Með hverri fötu TopCoat sem er notað til að loka efninu eftir spartlsvinnu.   

Leiðbeiningar um uppsetningu á KABE má finna á linknum hér að neðan.

/skrar/kabe-copenhagen/kabe-eng-leibeiningar.pdf

Á linknum hér að neðan má finna kennslumyndbönd frá KABE Copenhagen.

https://www.youtube.com/channel/UCQ2U4DI4IcEI0Yuo7ZHHzwQ

 

 

KABE RAW -  KABE Raw byggir á sömu hugmyndarfræði og KABE og efnið hefur sömu uppbyggingu.  Þessi vara hefur nánast sama mjúka yfirborð og KABE en er með grófari áferð.  Með KABE Raw er því hægt að skapa hrárra / grófara útlit á vegginn. 

KABE Raw geta allir sem vilja notað og unnið með og er jafnvel örlítið léttara í vinnslu þar sem auðveldara er að stýra grófari spartlmassanum.  KABE Raw er hægt að fá í 37 litum sem eru þróaðir í samvinnu við hönnuði og tískufrömuði. 

Verð 24.900 kr : KABE Raw kemur í 10 lítra fötu og dekkar efnið 5-7fm í tveimur umferðum. Með hverri fötu TopCoat sem er notað til að loka efninu eftir spartlsvinnu.   

Leiðbeiningar um uppsetningu á KABE má finna á linknum hér að neðan.

/skrar/kabe-copenhagen/kabe-eng-leibeiningar.pdf

Á linknum hér að neðan má finna kennslumyndbönd frá KABE Copenhagen.

https://www.youtube.com/channel/UCQ2U4DI4IcEI0Yuo7ZHHzwQ

 

 

KABE Stone -  KABE Stone er litað spartl með slitsterkri yfirborðsmeðhöndlun, sem gefur þér fallegt og sterkt yfirborð.  KABE Stone er töluvert sterkara efni en bæði KABE og KABE Raw og má þess vegna nota það á nánast alla fleti.  Varan er sérstaklega hentug á gólf, innréttingar, húsgögn og veggi og þar með talið á votrými.

KABE Stone er þar að auki hentugt á eldhúsbekki og veggfleti við eldavélar.  Efnið þolir mikinn hita og má þrífa með mildum hreinsiefnum. 

KABE Stone er hægt að fá í 16 litum sem eru þróaðir í samvinnu við hönnuði og tískufrömuði. 

Verð 34.900 kr : KABE Raw kemur í 5 lítra fötu og dekkar efnið 5 fm í tveimur umferðum. Með hverri fötu fylgir grunnur og  TopCoat sem er notað til að loka efninu eftir spartlsvinnu.

Leiðbeiningar um uppsetningu á KABE Stone má finna á linknum hér að neðan.

/skrar/kabe-copenhagen/stone-eng-leibeiningar.pdf

Á linknum hér að neðan má finna kennslumyndbönd frá KABE Copenhagen.

https://www.youtube.com/channel/UCQ2U4DI4IcEI0Yuo7ZHHzwQ

 

KABE Stone Raw -  KABE  Stone Raw byggir á sömu hugmyndarfræði og KABE Stone og efnið hefur sömu uppbyggingu.  Þessi vara hefur nánast sama mjúka yfirborð og KABE Stone en er með grófari áferð.  Með KABE Stone Raw er því hægt að skapa hrárra / grófara útlit á flötinn sem unnið er með.

Verð 36.900 kr : KABE Raw kemur í 5 lítra fötu og dekkar efnið 5 fm í tveimur umferðum. Með hverri fötu fylgir grunnur og  TopCoat sem er notað til að loka efninu eftir spartlsvinnu.

Leiðbeiningar um uppsetningu á KABE Stone má finna á linknum hér að neðan.

/skrar/kabe-copenhagen/stone-eng-leibeiningar.pdf

Á linknum hér að neðan má finna kennslumyndbönd frá KABE Copenhagen.

https://www.youtube.com/channel/UCQ2U4DI4IcEI0Yuo7ZHHzwQ